MANNLEGA HLIÐIN


Hvað heitirðu?: Gunnar Helgason
Staða um borð: Háseti og skemmtikraftur
Hvenær ertu fæddur?: 27,10,83
Hvernig bifreið áttu?:Tojótu
Hjúskaparstaða?: Í sambúð
Einhver börn?: ég á 2 hunda
Hver er þinn uppáhalds matur?: Maturinn hennar mömmu
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Arnar hu1 og Baldvinn Njáls
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 6 ár sirka
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Megnið af mínum frítíma ver ég í sjálfboðavinnu og þá aðalega sea shepard og berst fyrir því að Joseph fritzl fái réttláta málsmeðferð og fái pólitískt hæli´´i skagafirði
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:Þýska týrola musík og þjóðlaga tónlist af ýmsum toga og Geirmund
Hver eru áhugamál þín?: Ferðalög,búfénaður og ljóðagerð
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: man ekki
Hvert er lífsmóttóið:  Hvað myndi Joseph fritzl gera
Með hverjum heldurðu í ensku?: arsenal
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: tindastóll
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: tindabykkja
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Lana
Hvað heitirðu?: Jonni Þorvaldar
Staða um borð: Bátsmaður og ofurhugi skipsins (sjá mynd)

Hvenær ertu fæddur?: 25.05.76
Hvernig bifreið áttu?:Nissan og Chrysler
Hjúskaparstaða?: Í sambúð
Einhver börn?: Já böns, 4 stelpur
Hver er þinn uppáhalds matur?: Lambið
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Örvar HU 21 og Arnar HU1, Örvar hu2 ,helga björg hu7
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 15 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Bý til stelpur með Rögnu og sinni börnum og búi
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:Gamla góða rokkið
Hver eru áhugamál þín?: Dart, fixa netastykki, og búa til stelpur með Rögnu, Hanga í hafnarhúsinu
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar ég fór fyrst á dekk og Hjörtur Guðmunds sagði við alla, ég vill ekki sjá þetta litla helvíti fyrir neðan mig aftur,og hvar er ég nú , haha
Hvert er lífsmóttóið:Búa til eins margar stelpur með Rögnu og ég get.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Man utd
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: er spilaður bolti á íslandi??
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Þorskurinn, þegar það má veiða hann :(
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Ergja Bimbó, (gamla helvítið)koma Hafsteini að gráta og þegar allt er rifið og ónýtt.

 


Hvað heitirðu?: Magnús Filip Sjúbbason
Staða um borð: Háseti
Hvenær ertu fæddur?: 23.11.83
Hvernig bifreið áttu?: Jeppa
Hjúskaparstaða?: í sambúð
Einhver börn?: eina stelpu
Hver er þinn uppáhalds matur?: Soðin ýsa
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Örvar HU2.Arnar HU1,Hafgeir Hu 21
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: tæp 4 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?: þræði útsölurnar
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: trans og annar viðbjóður
Hver eru áhugamál þín?: safna körfubolta myndum
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: þegar ónefndur bátsmaður á ónefndu skipi þurrkaði af snertiskjá uppí brú sem stjórnaði togspilunum með klút og geisla og við það fríspólaðist út af þeim....og ónefndur skipstjóri hljóp upp í brú með buxurnar á hælunum....good times !
Hvert er lífsmóttóið: Gera allt öfugt við Magga Lín
Með hverjum heldurðu í ensku?: Lifurlaugurum
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Allavega ekki KR
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Ýsa
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Telja kúlurnar á toppvængjum


Hvað heitirðu?: Valdimar Viggósson
Staða um borð: baaderman
Hvenær ertu fæddur?: 16.10.65
Hvernig bifreið áttu?: pressa
Hjúskaparstaða?: The best
Einhver börn?: eina stelpu og strák
Hver er þinn uppáhalds matur?: kryddleggnir lambageirar í rjómasveppasósu
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Örvar HU 21 og Arnar HU1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: tæp 10 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Skytterí,listmálun, hanna og ráðgef og er með  fjölskyldunni
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: 80´s og alla góða tónlist
Hver eru áhugamál þín?: Caterpillar jarðítur,Matur,Tölvur,ww2,listir og menning,saga og vísndi.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar ég festi tærnar í draumfangaranum hanns 'Oskars Kidda..
Hvert er lífsmóttóið: Subaru 4 life
Með hverjum heldurðu í ensku?: Cat D 11N
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Cat D11N
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Þorskur
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Lokasmur....Hvað heitirðu?: Magnús Líndal Þrastarson
Staða um borð: Háseti
Hvenær ertu fæddur?:17.08.83
Hvernig bifreið áttu?: BMW 535d, 2005
Hjúskaparstaða?: single
Einhver börn?: fullt af lömbum og eina tík
Hver er þinn uppáhalds matur?: Slátur og kartöflu mús
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Hringur sh,Hraunsvík GK 175,Örvar HU2,Anar HU1 svo fór ég í skemmtisiglingu á Dagrún ST12 og geri það ekki aftur
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: tæp 6 ár 
Hvað gerurðu helst í fríunum?: hangin aout with my bitches....(kindunum)
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Karla kórinn Heimir
Hver eru áhugamál þín?: Hestamennska and hangin with my bitches....(kindunum)
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar það var hringt í mig um borð og mér tjáð að hún Golsa mín væri þrílembd...(það átti ekki að geta gerst)
Hvert er lífsmóttóið: Stækka
Með hverjum heldurðu í ensku?: Ensku kennaranum mínum í FNV
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Unni Birnu
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Grálúða
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: líma á kassa.


Hvað heitirðu?: Elvar Freyr Aðalsteinsson
Staða um borð: Háseti
Hvenær ertu fæddur?:06.03.77
Hvernig bifreið áttu?: Toyota Previa og Bens
Hjúskaparstaða?: Giftur.
Einhver börn?: 2 Stúlkur og 1 strák
Hver er þinn uppáhalds matur?: Jólasteikin
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Tjaldur SH,ÖrfiriseyRE4.Engey RE1,Gylfi BA18,Arnar HU1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: Meira og minna síðan ég var polli
Hvað gerurðu helst í fríunum?: quality tími með konu og börnum 
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: scooter
Hver eru áhugamál þín?: búta saumur og allskonar föndur
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: þegar ég datt útbyrðis af Gylfanum
Hvert er lífsmóttóið: it´s nice to be inportent but more inportent to be nice
Með hverjum heldurðu í ensku?: Liverpool....(youl newer walk alone)
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: FH
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Kónga krabbi
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?:úrsláttur í mok karfa veiðiSævar Berg
Hvað heitirðu?: Sævar Berg Ólafsson
Staða um borð: 2. Stýrimaður.
Hvenær ertu fæddur?: 22.2.59.
Hvernig bifreið áttu?: Terrano 2 - hvítur.
Hjúskaparstaða?: Giftur.
Einhver börn?: 2 stráka og splunkunýja afastelpu.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Lambakótelettur í raspi og saltkjöt.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Vertíðarbátar á Stykkishólmi og svo á Arnar Stóra og svo þessum Arnari.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: Búinn að vera á sjó síðan ég var 14 ára.... og reiknaðu nú.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Ferðast innanlands.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: ROKK; purple, uria heep, Pink Floyd & Zeppelin og svoleiðis.
Hver eru áhugamál þín?: Allt í sambandi við fugla - skoðun.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar við vorum á síldarnót fyrir austan fylltum við skipið á Stöðvarfirði, það var eftir í nótinni svo við mjökuðum okkur uppað bryggjunni og háfuðum beint uppá vörubílspalla á bryggjunni svona 6-8 bílar.
Hvert er lífsmóttóið: Bara sjá björtu hliðarnar.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Arsenal - hvurslags spurning er þetta eiginlega.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Valur.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Þorskur.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Þetta er allt æðislegt.


Þröstur í MOK-veiði

Hvað heitirðu?: Þröstur Árnason
Staða um borð:Aðalmaðurinn  og yfirtrommari í Lúgubandinu.
Hvenær ertu fæddur?: sama dag og Svanur
Hvernig bifreið áttu?: Pajero 38" og Avensis 
Hjúskaparstaða?: Mjög góð 
Einhver börn?: já
Hver er þinn uppáhalds matur?: Soðin lifrapylsa
Á hvaða skipum hefurðu verið?:Guðlaug,Bogga,Góa,Örvar hu 21,Arnar hu1,ms Akraborg
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: Lengur en elstu enn muna
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Murka lífið úr saklausum dýrum
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Djazz eins og Rúnar Lofts
Hver eru áhugamál þín?:Allt sem tengist veiði og Berja húðir.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar ég kleip í rassgatið á Tóta Buggu á Örvari; þegar ég ræsti Jóa Indriða í blóðgun í fyrsta skiptið og þegar við sáum 2 kafbáta í rússnesku lögsögunni.
Hvert er lífsmóttóið: Skjóta fyrst og spyrja svo
Með hverjum heldurðu í ensku?:  Manchester United
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Keflavík
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?:Silungur
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?:Gera harðfisk

Siggi Vélstjóri

Hvað heitirðu? Sigurður Svavarsson

Staða um borð: 1. vélstjóri

Hvenær ertu fæddur: 26.03.1954

Hvernig bifreið áttu? Í augnablikinu eru það Honda CRV og Ford Bronco

Hjúskaparstaða? Skilinn

Einhver börn? 1 fósturson

Hver er þinn uppáhalds matur? Bjúgu

Á hvaða skipum hefur þú verið?: Þau eru nú nokkuð mörg......þau helstu eru: Ingólfur Arnarsson, Hafrún, Engey, Viðey, Dísarfell , Arnarfell, Jökulfell, Akranes, Selnes, Saltnes, Drangey, Hafþór, Stokksnes, Nökkvi, Siglir, Svalbarði, Kerak (norskur), Arktur (rússnenskur...gamli Örvar), Elliði, Örvar HU 2, Ólafur Magnússon og Arnar HU 1

Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó? Meira og minna í 35 ár

Hvað gerirðu helst í fríum? Dunda mér heima við ýmislegt

Hvernig tónlist hlustarðu á? Allskonar tónlist

Hver eru áhugamál þín? Allt sem tengist heimili mínu.....söfnun á ýmiskonar drasli t.d.: ...bílar.......skóflur (já ég safna skóflum eftir að ég hætti í frímerkjunum)

Hvað er eftirminnilegasta atvikið á sjó? Úffff...þau eru mörg, t.d. hnattsiglingin á Akranesinu.....eða þegar við á Selnesinu björguðum áhöfn af norskum bát sem brann....eða þegar Akranesið strandaði upp á Vötnunum Miklu......eða.....

Hvert er lífsmottóið? Hafa gaman af lífinu

Með hverjum heldurðu í ensku? Manchester United

Með hverjum heldurðu í íslensku? KR (fæddur Káerringur)

Hver er uppáhalds fiskurinn þinn? Þorskur

Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð? Þetta er allt gaman

Jonni skipstjóri

Hvað heitirðu?: Guðjón Guðjónsson eþs Jonni
 Staða um borð:  Skipstjóri
 Hvenær ertu fæddur?: 011157
 Hvernig bifreið áttu?: Toyotu
 Hjúskaparstaða?: Giftur
 Einhver börn?: 4 og eitt barnabarn
 Hver er þinn uppáhalds matur?: Lambalæri
 Á hvaða skipum hefurðu verið?: Arnar japanski ,Örvari frysti, Arnari rússnenska.
 Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 34
 Hvað gerurðu helst í fríunum?: Eyði tíma með konunni og fjölskyldunni
 Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Roger Whitaker og Bo Hallórs.
 Hver eru áhugamál þín?: Veiða og leika mér.
 Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar Bjössi Sig hafði rétt fyrir sér.
 Hvert er lífsmóttóið: Lifa lífinu.
 Með hverjum heldurðu í ensku?: Manchester United.
 Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Valur.
 Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Sykursteiktur silungur.
 Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Skemmtilegast að vera skipstjóri...  oftast.

Bössi Sig
Hvað heitirðu?: Björn sigurðsson
Staða um borð: Yfirmatsmaður
Hvenær ertu fæddur?: 1. júní 1974
Hvernig bifreið áttu?: Subaru Outback, Suzuki Fox "ALL-Terrain edition".
Hjúskaparstaða?: Trúlofaður
Einhver börn?: Þrjú börn síðast þegar ég taldi.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Hamborgarahryggurinn er fínn.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Örvar HU-21 og Arnar HU-1 (þessi)
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: Of lengi.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Sé um krakka og slappa af.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Allt nema teknó, house og svoleiðis hávaða.
Hver eru áhugamál þín?: Mótorcross og ferðalög.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar Villi Brandur barði Haffa Páls um borð í Örvari.
Hvert er lífsmóttóið: Lifa.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Liverpool
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Ekkert, leggja niður íslenska knattspyrnu.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Lúðu til að éta en þorsk til að vinna.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Pökkunin.

Gummi stýrimaður

Hvað heitirðu?: Guðmundur Henry Stefánsson
Staða um borð:  1. stýrimaður
Hvenær ertu fæddur?: 22. mars 1975 
Hvernig bifreið áttu?:  Hondu Civic ´92
Hjúskaparstaða?:  Kemur bara í ljós.
Einhver börn?: Nei
Hver er þinn uppáhalds matur?: Saltað hrossakjöt. 
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Ólafi Magnússyni - eldri og yngri, Hafrúnu, Örvari, Arnari, Helgu Björg, .... og tveir dallar í viðbót sem hann man ekki eftir.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 12-15 ár 
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Mest lítið bara.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Sitt lítið af hvoru.
Hver eru áhugamál þín?:  Fjórhjól ofl.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Ekkert sérstakt stendur uppúr. 
Hvert er lífsmóttóið: Lifa þar til ég drepst.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Liverpool samkvæmt skipun frá frænda mínum.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Fylki
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Úthafskarfi
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Hífa á kaffitíma.

 Bimbó
Hvað heitirðu?: Guðmundur Finnbogason eþs Bimbó 
Staða um borð: Yfiryfirmatsmaður
Hvenær ertu fæddur?: besta módel, ´55
Hvernig bifreið áttu?: Land Cruiser
Hjúskaparstaða?: Giftur
Einhver börn?: Þrjú stykki, tvær stelpur einn strákur.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Villibráð
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Arnari stóra, Helgu Björg og Rússnenska Arnari.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 15 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Félagsmálapakki og veiðar.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Rokk og ról mest en er alæta.
Hver eru áhugamál þín?: Félagsmál, veiðar og fólk.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Olíutökur og atburðir tengdir þeim.
Hvert er lífsmóttóið: Lifa fyrir daginn í dag.
Með hverjum heldurðu í ensku?: MANCHESTER UNITED.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: ÍA
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Fiskispjót með humar, skötusel og lúðu held ég soldið uppá.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Að vera allt í öllu.

Gunnar Kokkur

Hvað heitirðu?: Gunnar Reynisson
Staða um borð: Kokkur
Hvenær ertu fæddur?: 090250
Hvernig bifreið áttu?: Volvo XC90
Hjúskaparstaða?: Mjög vel giftur henni Guðríði Líneik.
Einhver börn?: Ég á þrjá drengi og hún einn.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Lambið er alltaf best.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Höfrungur III, Skarðsvík, Örvar HU-21, Arnari japanska, Helgu Björg, Arnari HU (þessum). 
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 40 ár.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Sinni garðinum og ditta að heimili.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Björgvin og Pálmi og að sjálfsögðu Villi Vill.
Hver eru áhugamál þín?: Heimili og garðurinn.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:
Hvert er lífsmóttóið: Vera alltaf glaður.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Chelsea.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: ÍA maður.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Þorskurinn.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Að kokkast.

Ómar Ingi

Hvað heitirðu?: Ómar Ingi Ómarsson
Staða um borð: Háseti
Hvenær ertu fæddur?: 6.sept. 1988
Hvernig bifreið áttu?: Nissan sunny, Ford Ranger, Honda Civic, Toyota Corolla.
Hjúskaparstaða?: Bimbó.
Einhver börn?: Nei ekki enn.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Hamborgari, pitsa, beikonbátar.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Arnari, Klakknum og Sigurbjörg.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: Síðan í janúar.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Drekka og leika mér, stússast í bílum.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Tranz.
Hver eru áhugamál þín?: Bílar og Vopn.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar helvítis bátsmaðurinn á Sibbunni var nærri búinn að taka af mér hausinn. Þegar hann slakar út trollinu slakar hann á fleygiferð og svo stöðvar hann snögglega svo slitnar af öðrum endanum þannig að grandarinn sleikti á mér hálsinn.
Hvert er lífsmóttóið: Bara vera ungur og fullur - lifir bara einu sinni.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Liverpool.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Hvöt.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Pítsa.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Þetta er allt yndislegt.

Rúnar

Hvað heitirðu?: Rúnar Jósefsson
Staða um borð: Háseti/dekkari
Hvenær ertu fæddur?: Man það ekki
Hvernig bifreið áttu?: Ég á svo mikið af bílum  ... og dráttarvél.
Hjúskaparstaða?: *hristir hausinn*
Einhver börn?: Ég svara engu um það.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Svið.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Öllum skipunum sem Skagstrendingur átti.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: Ég veit það ekki.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Slappa af.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Sjómannalögin með Gylfa Ægissyni
Hver eru áhugamál þín?:  Hestar og búmennska.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:
Hvert er lífsmóttóið: Tek ekki þátt í þessu.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Hull City
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: KA
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Grásleppa.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Raða inná flokkarann.

Kristján Pétur

Hvað heitirðu?: Kristján Pétur Guðjónsson
Staða um borð:  Háseti (tunnustrákur)
Hvenær ertu fæddur?: 18.sept. ´88
Hvernig bifreið áttu?:  Subaru Legacy spec B
Hjúskaparstaða?:  Laus og liðugur
Einhver börn?: Ekki svo vitað sé.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Lambakjöt
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Húnabjörg HU og Arnar HU
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 3 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Fyllerí og elti kellingar
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Alveg sama.
Hver eru áhugamál þín?: Bíllinn minn, fótbolti, hestar og konur.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar við náðum í Hegranesið á Húnabjörginni en hún var vélarvana inn Eskifirði.
Hvert er lífsmóttóið: Lifa lífinu lifandi.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Manchester United.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Hvöt
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Ýsa.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Leysa landfestar.

Guðni Már

Hvað heitirðu? - Guðni Már Lýðsson.
Staða um borð? - Háseti.
Hvenær ertu fæddur? - 21. apríl 1984.
Hvernig bifreið áttu? - BMW m5.
Hjúskaparstaða? - Laus.
Einhver börn? - Nei.
Hver er þinn uppáhaldsmatur? - Alæta.
Á hvaða skipum hefurðu verið? - Flaggskipið Dagrún ST-12 og Arnar HU-1
Hvað hefurðu verið lengi á sjó? - Fimm ár.
Hvað gerirðu helst í fríum? - Drekk bjór.
Hvernig tónlist hlustarðu á? - Sjómannalög aðallega Lúgubandið.
Hver eru áhugamálin þín? - Bjórdrykkja í miklu mæli.
Hvert er eftirminnilegasta atvikið á sjó? - [Er að semja hetjusögu]
Hvert er lífsmottóið? - Drekka meiri bjór í dag en í gær, það er betra að vera fullur en dularfullur...
Með hverjum heldurðu í ensku? - Manchester United.
Með hverjum heldurðu í íslensku? - pass.
Hver er uppáhaldsfiskurinn þinn? - Ýsan.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð? - Úti á dekki.


Jón Örn

Hvað heitirðu?:     Jón Örn Stefánsson
Staða um borð:    Háseti
Hvenær ertu fæddur?:    23.11.78
Hvernig bifreið áttu?:  Lexus RX 300 og VW Polo
Hjúskaparstaða?:    sambúð 
Einhver börn?:  2 stráka, 2 ára og 5 ára.
Hver er þinn uppáhalds matur?:   Hryggur
Á hvaða skipum hefurðu verið?:   Örvar HU 21, 'Olafur Magg HU 54, Blængur nk, Helga Björg HU7,Örvar HU2 , Arnar HU1 ogfl.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:    12 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Sit á skólabekk
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:   Hallbjörn auðvitað
Hver eru áhugamál þín?:    Kappleikir af öllum toga.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:    Já það var svakalegt....
Hvert er lífsmóttóið:    góðir hlutir gerast hægt
Með hverjum heldurðu í ensku?:   Liverpool
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:   Valur
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?:   Sandhverfa
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?:   Uppi á dekki, úrsláttur og dæla upp á daghylki.


Siggi Baader

Hvað heitirðu?:   Sigurður Sverrir 'Olafur Hallgrímsson
Staða um borð:   BAADER
Hvenær ertu fæddur?:   Já
Hvernig bifreið áttu?:    1973 árg Bronco
Hjúskaparstaða?:    Sambúð 
Einhver börn?:  stelpa
Hver er þinn uppáhalds matur?:   Kjötsúpa
Á hvaða skipum hefurðu verið?:   örvar HU2 og Arnar HU1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  5ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:   ýmislegt
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  rokk
Hver eru áhugamál þín?:  Bílar,Hestar,skotveiði
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:   Fyrstu kynni mín á Guðmundi Viðari
Hvert er lífsmóttóið:   'Eg sé um hestinn þú sérð um hnakinn,,,,,,
Með hverjum heldurðu í ensku?: hahahahahahahahahahahahahahahahahahahahah
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: prump
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?:  grálúða
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?:  BAADERTryggvi

Hvað heitirðu?:   Tryggvi Hlynsson
Staða um borð:    Matsmaður
Hvenær ertu fæddur?:  5 júlí 1971
Hvernig bifreið áttu?:    Ford explorer 2006 (svartur)... Bling Bling
Hjúskaparstaða?:   sambúð 
Einhver börn?:    3 stráka og 1 stelpu
Hver er þinn uppáhalds matur?:     Hamborgarhryggur og grillmatur
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Nökkvi HU 15,  (gullskipinu)Engey RE 1, Arnar HU1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:   15 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:   Fjölskyldan og líkamsrækt 
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:   svo til alæta
Hver eru áhugamál þín?:    Fjölskyldan,  Líkamsrækt,  Veiða og drepa, Slökkvuliðið
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:   Erfit að velja
Hvert er lífsmóttóið:   ef þér tekst ekki allt í fyrstu tilraun þá er fallhlífastökk ekki fyrir þig...
Með hverjum heldurðu í ensku?:   Manchester united
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:   Umf Fram , Keflavík ,Hvöt í réttri röð
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?:   Humar
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?:  Binda skipið í heima höfn


Hansi

Hvað heitirðu?: Hanz Grûber Björnsson
Staða um borð:    Háseti
Hvenær ertu fæddur?:   16.3.81
Hvernig bifreið áttu?:  Ford f 150 á Bling Bling
Hjúskaparstaða?:   No Way
Einhver börn?:  Ekki svo ég viti
Hver er þinn uppáhalds matur?:  SS
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Hið goðsagnakenda Hegranes SK2, Örvar HU2, Arnar HU1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:   Allt of lengi
Hvað gerurðu helst í fríunum?:   Hjóla ,djamma,Ferðast,Góðgerðarmál
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  Rokk
Hver eru áhugamál þín?:    Snjóbretti, Mótorcross, Langar rómantískar gönguferðir við sólarlag.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  þegar við tókum það óklárt á Nesinu hér um árið
Hvert er lífsmóttóið:  Stay white
Með hverjum heldurðu í ensku?:   Chealsea
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  tindastóll
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?:  Gull lax
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?:  Þetta er allt saman dásamlegt
Ingvar Þór


Hvað heitirðu?: Ingvar Þór Daddason
Staða um borð:  Bátsmaður og gleðigjafi
Hvenær ertu fæddur?:  8.11.67
Hvernig bifreið áttu?:   MMC Pajero 02
Hjúskaparstaða?:   Sambúð
Einhver börn?:  Strák og stelpu
Hver er þinn uppáhalds matur?:   ekki rækjur
Á hvaða skipum hefurðu verið?:    Örvar HU 21, Arnar HU1 (stóri), Arnar HU1 núverandi
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  21 ár...úff
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  hitt og þetta
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  allt nema ópera og þessháttar
Hver eru áhugamál þín?:   Fjórhjólast
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó:  Allt í móðu 
Hvert er lífsmóttóið:  lífa lífinu
Með hverjum heldurðu í ensku?:  Fari það nú allt norður og niður
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  Ertu ekki að grínast
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: humar
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Reyni að hafa gaman af ölluAddi Viggós

Hvað heitirðu?:  Arnar 'Olafur Viggósson
Staða um borð:  Háseti
Hvenær ertu fæddur?:  20,12,78
Hvernig bifreið áttu?:   Volvo station
Hjúskaparstaða?:  sambúð 
Einhver börn?:  Stelpu og strák
Hver er þinn uppáhalds matur?: Nautabana pizza á Greifanum og grillmatur
Á hvaða skipum hefurðu verið?:   Örvar HU 21 og  Arnar HU1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  4 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  sinni fjölskyldinni,klettaklifur, ísklifur, Fallhlífastökk,ogfl
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Harðkjarna þúngarokk
Hver eru áhugamál þín?:  Karfa,póker,ogfl 
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  Þegar ég fór fyrst á Örvar HU21 og kynntist Villa Brand í fyrsta sinn 
Hvert er lífsmóttóið:  Sexy time....wery nice
Með hverjum heldurðu í ensku?:  Flensburg
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  Umf Fram
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Túnfiskur
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: pakka ýsu flökum 3-5 á US and AGunnar á Felli

Hvað heitirðu?:   Gunnar Þröstur 'Asgeyrsson
Staða um borð:  Háseti
Hvenær ertu fæddur?:  1972
Hvernig bifreið áttu?:  Mini cooper
Hjúskaparstaða?:  Einhleypur
Einhver börn?:   9 ára dóttir
Hver er þinn uppáhalds matur?:  Hryggur
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Arnar HU1, Þerney,Vigri, Dagrún ST 12
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  15 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Fjórhjólast ogfl
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  allskonar
Hver eru áhugamál þín?:   Fjórhjól og kjellingar
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  Enn að hugsa
Hvert er lífsmóttóið:  Lifðu fyrir daginn í dag
Með hverjum heldurðu í ensku?:  Man utd
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  fylkir
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: þorskur
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Með fjarstýringuna í snapiÁrni Sig


Hvað heitirðu?:   'Arni 'Olafur Sigurðsson
Staða um borð:  Skipsjóri
Hvenær ertu fæddur?:  20,07,49
Hvernig bifreið áttu?:   VW toureg
Hjúskaparstaða?:   Giftur
Einhver börn?:  3 skvísur
Hver er þinn uppáhalds matur?:   Fiskur
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Húni HU1, Helga Björg HU7, Auðbjörg HU6, Stapafell SH15, Arnar HU1 (1968-71), Örvar HU21 (togbátur), Arnar HU1, Örvar HU21(frysti....), Stóri Arnar, núverandi Arnar HU1.......úff það hefði verið minna mál að pikka inn skipin sem hann hefur ekki verið á..hehe
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  byrjaði 14 ára ,45 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Ferðast,
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Dægurlaga tónlist
Hver eru áhugamál þín?:  fjölskyldan
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  Fyrsti milljarðurinn
Hvert er lífsmóttóið:  Reyna að fiska nógu andskoti mikið
Með hverjum heldurðu í ensku?:  Arsenal
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:   'IA
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?Allur fiskur:
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: staðan sem ég er í.Hallbjörn


Hvað heitirðu?: Hallbjörn Freyr 'Omarsson
Staða um borð:   Háseti
Hvenær ertu fæddur?:   05.02.86
Hvernig bifreið áttu?:   Camaro SS og Corolla GTI
Hjúskaparstaða?:   í sambandi
Einhver börn?:  nei
Hver er þinn uppáhalds matur?:  pizza
Á hvaða skipum hefurðu verið?:   Arnar HU1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 2ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Bílastúss og djamma
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  ég er heyrnalaus
Hver eru áhugamál þín?:  Bílastúss
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  veit ekki
Hvert er lífsmóttóið:  Hafa gaman af lífinu
Með hverjum heldurðu í ensku?:   Liverpool
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  fylgist ekki með
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?:  ýsa
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Hausa

Ensi

Hvað heitirðu?:  Ernst K Berndsen.
Staða um borð: Yfirvélstsjóri þá túra sem ég er á sjó 
Hvenær ertu fæddur?:  1.11.60
Hvernig bifreið áttu?:    MMC pajero 2002
Hjúskaparstaða?:   Sambúð er að fara að gifta mig 
Einhver börn?:  4 strákar 1 stelpa 10 barnabörn
Hver er þinn uppáhalds matur?:   Rauðkál
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Arnar HU1 undanfarin 24 ár
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  24 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  er með fjölskyldunni,björgunarsveita störf
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  reggi popp
Hver eru áhugamál þín?:   Köfun og Líkamsrækt
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  Þegar við fengum í skrúfuna á japanska Arnari og törnuðum gírnum með handafli í 18 tíma þangað til trollið fór úr skrúfunni.
Hvert er lífsmóttóið:  Reyna að hafa gaman af lífinu.
Með hverjum heldurðu í ensku?:  everton.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  Pæli ekki í því
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?:  Lax
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Þessi störf eru öll jafn mikilvægSteinar
aHvað heitirðu?:  Steinar Arnarsson
Staða um borð:   Netamaður
Hvenær ertu fæddur?:  30.04.73
Hvernig bifreið áttu?:   Pajero og Nissan doublecab
Hjúskaparstaða?:  Giftur
Einhver börn?: 2 Börn
Hver er þinn uppáhalds matur?:  Hamborgarhryggur
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Tálknfyrðing,Bjarma,Andey,Snarfara,svanur,Arnar HU1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  18 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Ferðast ,skotveiði
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  Rokk
Hver eru áhugamál þín?:   Skotveiði,Vélsleðar
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  Veit ekki
Hvert er lífsmóttóið:  Veit ekki
Með hverjum heldurðu í ensku?: finnst fótbolti leiðinlegur 
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: 
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?:ýsa.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Vinna úti

Imba

  Hvað heitirðu?:  Ingibjörg Skúladóttir
Staða um borð:   Kokkur
Hvenær ertu fæddur?:  21.8.52
Hvernig bifreið áttu?:  Cheeroke
Hjúskaparstaða?:  Gifft
Einhver börn?:  1 stk og 3 barnabörn
Hver er þinn uppáhalds matur?:  Rótsterkt Karrý.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Arnar HU-1 (stóra og núverandi)
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  13 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Allt mögulegt.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  Ekki Megas og Sinfóníu
Hver eru áhugamál þín?:  Mörg.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  Þegar ég hrundi á eggjastæðu í kælinum. 
Hvert er lífsmóttóið:  Lifa lífinu.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Bara þeim sem er að vinna í hvert sinn. 
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  Engum
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Saltfiskur.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?:  Þetta er allt svo skemmtilegt.

Arnar Haukur

Hvað heitirðu?:  Arnar Haukur Ómarsson
Staða um borð:  Háseti.
Hvenær ertu fæddur?:  21. sept. ´76
Hvernig bifreið áttu?:  BMW 750i og Benz 230e
Hjúskaparstaða?:  Single
Einhver börn?:  Strák og Stelpu.
Hver er þinn uppáhalds matur?:  Saltkjöt og Baunir
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Örvar HU-2  Arnar HU-1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  5 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Bóna bíla og ekkert.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  Flestallt.
Hver eru áhugamál þín?:  Fótbolti, póker og margt fleira.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  186 m ISK túrinn.
Hvert er lífsmóttóið:  Swing.
Með hverjum heldurðu í ensku?:  Liverpool.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  Barcelona.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Ýsa.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Pökkun.


Herborg Messi

Hvað heitirðu?:  Herborg Þorláksdóttir
Staða um borð:   Messi
Hvenær ertu fæddur?:  9.10.1961.
Hvernig bifreið áttu?:   Dævú station.
Hjúskaparstaða?:  Fráskilin.
Einhver börn?:  3 börn og 3 barnabörn.
Hver er þinn uppáhalds matur?:  Djúpsteiktur humar.
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Arnari HU-1
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  1,5 ár
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Ferðast, sinni börnum & co og fl.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Alæta á tónlist nema Kántrý. 
Hver eru áhugamál þín?:   Lestur, íslenskt málfar, handavinna, ferðalög og fólk.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?:  Þegar kokkurinn hellti hot´n sweet sósu útá grjónagrautinn.
Hvert er lífsmóttóið: Lifa lífinu lifandi. 
Með hverjum heldurðu í ensku?: F.C. Engum.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Engum Utd.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Steinbítur.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Messast.


Einar á Felli

Hvað heitirðu?:  Einar Þór Ásgeirsson                                                                                   
Staða um borð:   Háseti.
Hvenær ertu fæddur?:  28.4.´66.
Hvernig bifreið áttu?:  Land Cruiser LC 120. 35".
Hjúskaparstaða?: Sambúð. 
Einhver börn?: 3 börn.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Kótelettur. 
Á hvaða skipum hefurðu verið?:  Örvar HU-21, Arnar HU-1 (Stóri og núverandi)
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?:  19 ár.
Hvað gerurðu helst í fríunum?:  Fjórhjólast og drep tímann.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?:  Allt nema Sinfóníu.
Hver eru áhugamál þín?:  Fjórhjól, Vélsleðar og Jeppast.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þetta er allt eins.
Hvert er lífsmóttóið:
Með hverjum heldurðu í ensku?:  Engum.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?:  UMF Engum.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Ýsa.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Hausa.


Hafsteinn
Hvað heitirðu?:  Hafsteinn Auðunn Björnsson
Staða um borð:  Ekki nógu góð
Hvenær ertu fæddur?: Á versta tíma.
Hvernig bifreið áttu?:  4 Cerokee, Van, Passat, Camaro, Wagoner, Saab og Lödu Sport.
Hjúskaparstaða?:  Gæti verið betri.
Einhver börn?: Vona ekki.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Hnetusmjör.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Örvar, Gnúpur, Arnar, Klakkur, Gullhólmi.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: Get ekki talið svo hátt.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Drekk bjór, kaupi bíla, skýt smáfugla.
Hvernig tónlist hlustaru þú á?: Britney Spears, ABBA og Óperur.
Hver eru áhugamál þín?:  Brjóst, mótorkross, skotveiði og safna kynsjúkdómum.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar ég var á Örvari og við fengum brot aftaná okkur.  Ég skautaði um í iðunni hangandi í upphalarakeðjunni þegar risahönd svona eins og guðshönd birtist og greip í kollinn á mér og bjargaði mér uppúr beljandi iðu dauðans.  Svo varð mér litið í andlit björgunarmanns míns (Bessa Gunnarsson) sem sagði salirólegur:  "Welcome to Iceland!  How do you like the weather!?" :)
Hvert er lífsmóttóið: Lengi lifi smáfuglarnir.
Með hverjum heldurðu í ensku?: "#%!*#"
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Strákarnir okkar
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Hornsíli.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Pökkun (pirra Jonna Þ).

 

Hvað heitirðu?: Valdimar Jón Björnsson
Staða um borð:  1. vélstjóri.
Hvenær ertu fæddur?: 6. marz 1963
Hvernig bifreið áttu?:  RAV4
Hjúskaparstaða?:  Giftur
Einhver börn?: Fjórar stelpur, einn strák.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Hrefna.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Gunnar Bjarnason SH, Björn í Vík SH, Týr, Hákon EA, Skafti SK, Hegranes SK, Sunna SI, Múlberg SI, Arnar HU.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 19 ár.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Eyði tíma með fjölskyldunni.
Hvernig tónlist hlustar þú á?: Lúgubandið.
Hver eru áhugamál þín?:  Skotveiði og stangveiði.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Bjargaði eitt sinn lífi háseta á Sunnunni, smíðaði fyrir hann stólpípu.
Hvert er lífsmóttóið: Þetta lagast á svona tveimur dögum.
Með hverjum heldurðu í ensku?: Liverpool.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Breiðablik.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Nemo.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Drepa á.

Rikki

Hvað heitirðu?: Ríkarð Svavar Alexsson
Staða um borð:  2. Stýrimaður
Hvenær ertu fæddur?: 1978
Hvernig bifreið áttu?:  Avensis
Hjúskaparstaða?:  Trúlofaður
Einhver börn?: 2 og þriðja á leiðinni.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Lamb og svín.
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Barði NK, Bjartur NK, Börkur NK, Beitir NK, Oldersund Noregi, Erliner Noregi, Engey RE og Arnar HU.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: 11 ár.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Sinni fjölskyldu og Áhugamálum.
Hvernig tónlist hlustar þú á?: Alla tónlist.
Hver eru áhugamál þín?:  Allt tengt sporti.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: úff þau eru mörg.
Hvert er lífsmóttóið: Tek undir með Jóni Erni (góðir hlutir gerast hægt.)
Með hverjum heldurðu í ensku?: Arsenal.
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Fjarðabyggð (Valur)
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Sá guli.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Hífa í gilsana þegar brakar í þeim.

Kjartan

Hvað heitirðu?: Kjartan Ómarsson
Staða um borð: 3. besta, Ensi er í bestu.
Hvenær ertu fæddur?: 1982 á degi bókarinnar.
Hvernig bifreið áttu?: Ford Mondeo
Hjúskaparstaða?: Einmana
Einhver börn?: Ekki svo ég viti af.
Hver er þinn uppáhalds matur?: Lax og Humar
Á hvaða skipum hefurðu verið?: Hegranes, Klakkur, Málmey, Sigurborg, Ágúst GK-95, Arnar, Röst SK-17.
Hvað ertu búinn að vera lengi á sjó?: Nýkominn úr skóla.
Hvað gerurðu helst í fríunum?: Drekk bjór og hjóla, helli  stelpur fullar og reyni að vera ekki svona einmana.
Hvernig tónlist hlustar þú á?: Pink Floyd og gamalt rokk.
Hver eru áhugamál þín?: Hjóla, Drekka bjór og stelpur.
Hvað er eftir minnilegasta atvikið á sjó?: Þegar ég kynntist Hafsteini.
Hvert er lífsmóttóið: Eyðum spilliefnum, drekkum bjórinn!
Með hverjum heldurðu í ensku?: Derby
Með hverjum heldurðu í Íslensku?: Pass.
Hvað er uppáhalds fiskurinn þinn?: Hafmeyja.
Hvað finnst þér skemmtilegasta starfið um borð?: Tengja landrafmagnið.

Hafliði

clockhere
Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 236931
Samtals gestir: 77714
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 01:56:18

Arnar HU-1

Heimasími:

8512046

Um:

Tegund Frystitogari
Kallmerki TF-AM
Heimahöfn Skagaströnd
Brúttótonn 1854.4
Mesta lengd 59.97
Breidd 13.0
Smíðaður í Noregi 1986
Fluttur inn 1996
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 1986
Hestöfl 4086
Afl í kW 3000
Útgerð Fisk Seafood

Tenglar