Færslur: 2011 Júlí

17.07.2011 20:52

Langt langt langt síðan síðast..

Sælir og blessaðir lesendur.... Ef einhverjir eru enn að skoða þessa síðu!!

Nú erum við farin af stað í makríl-ævintýrið ógurlega og munum taka þátt í ólympískum makrílveiðum ásamt megin þorra íslenska togara flotans.......
Spennan er gríðarleg og eftirvæntingin ekki síðri!

Þegar þessi færsla er skrifuð etndur yfir úrslitaleikur HM í knattspyrnu kvenna og er komið fram í framlengingu og eru Bandarísku stelpurnar með pálmann í höndunum og staðan er 1-2 fyrir þær á móti Japan.

Engar stórar fréttir eru af okkur hér að svo stöddu, meira bara verið að kanna hvort síðan virki og þá hvort einhver viðbrögð séu við færslunni....

Gott í bili, þangað til næst... Ble ble...

09.07.2011 13:57

Breyting

Ath breyting er á staðsetningu.
Grillveislan verður við Fellsborg en ekki á tjaldstæði.
Maggi grútur
.

07.07.2011 13:44

Grillveisla

Sælir skipsfélagar, Við verðum í landi sunnudaginn 10 júlí nk kl ca 15:00, Grillveisla verður sama dag og byrjar hún kl 18:00 við fellsborg á Skagaströnd, minnum á að þetta er fjölskylduskemmtun og verður hoppukastali og leikir, Gunnar Helgason sér um og stjórnar leikjum.
Nú er bara að mæta með góða skapið og skemmta sér með fjölskyldu og vinum.
Sjáumst stjórnin.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 236931
Samtals gestir: 77714
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 01:56:18

Arnar HU-1

Heimasími:

8512046

Um:

Tegund Frystitogari
Kallmerki TF-AM
Heimahöfn Skagaströnd
Brúttótonn 1854.4
Mesta lengd 59.97
Breidd 13.0
Smíðaður í Noregi 1986
Fluttur inn 1996
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 1986
Hestöfl 4086
Afl í kW 3000
Útgerð Fisk Seafood

Tenglar