Færslur: 2011 Júní

30.06.2011 12:18

Áætlun

Áætlað er að verða í landi 9-10 júlí

01.06.2011 00:20

Arnarsbjór

Nú fer senn að líða að sjómannadegi og er ekkert betra en að sitja í blíðunni þann dag og drekka Arnarsbjór. Arnarsbjór verður deilt út föstudagskvöldið 3. júní við skemmuna hjá Þór niðri á bryggju milli 20.00 og 20.30 og geta menn sem hafa í huga að svala sér á ísköldum Thule-Arnarsbjór á sjómannadaginn nálgast hann þar.

Stjórnin.
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 236931
Samtals gestir: 77714
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 01:56:18

Arnar HU-1

Heimasími:

8512046

Um:

Tegund Frystitogari
Kallmerki TF-AM
Heimahöfn Skagaströnd
Brúttótonn 1854.4
Mesta lengd 59.97
Breidd 13.0
Smíðaður í Noregi 1986
Fluttur inn 1996
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 1986
Hestöfl 4086
Afl í kW 3000
Útgerð Fisk Seafood

Tenglar