Færslur: 2011 Maí

30.05.2011 15:34

Sjávarsæla

Sjávarsæla 2011
Verður haldin í íþróttarhúsinu á Sauðarkróki laugardaginn 4 . júní kl 20:00
Matur -skemmtun-ball
Hljómsveit Geirmundar Valtýrssonar spilar, veislustjóri er Óskar Pétursson og
skemmtikraftar verða Jói G og Gunni Helga.
Boðið verður uppá fjölbreytt hlaðborð með foréttum,aðalréttum og eftirréttum.
Frábær skemmtun sem er öllum opin og miðaverð er aðeins 6000 kr. Fisk býður starfsmönnum símum og ásamt maka.
Húsið opnar kl 19:30 og borðhald hefst stundvíslega kl 20:30, boðið er uppá fordrykk við komu í húsið.
Forréttir
Marineruð sjávarréttablanda á salatbeði með ferskri sósu.
Grafin lax með brauði og sósu.
suðrænn saltfiskur.
Aðalréttur:
Lambalæri með klassískru meðlæti.
Mexikóskur kjúklingaréttur með sals og kornflögum.
Grænmetisgratín með beikoni
reykt svínakjöt með hefðbundnu meðlæti.
Eftirréttir:
Súkkulaðimús með þeyttum rjóma
maragnesterta með fersku ávöxtum.
Kaffi.
Arnars menn látið vita með email á arnarhu1@gmail.com fyrir hádegi fimmtudag 2 júní

22.05.2011 00:04

Ótitlað

Gilli Gill.

Kæru félagar. Ákveðið hefur verið að halda smá gill fyrir félaga í starfsmannafélagi Arnars Hu-1 í Kántrýbæ laugardaginn 4. júní næstkomandi. Til stendur að hittast fyrir sjómannaballið og stundvíslega kl. 21.00 og verða léttar veitingar í boði í fljótandi sem og föstu formi...aðallega þó fljótandi. Til stendur að hafa smá gamanmál og verður kannski gripið í ljóðalestur og jafnvel farið í leikinn: Hver er undir teppinu?

Stjórnin.

17.05.2011 20:06

BOLUR inn við bein!

Slóðin hér fyrir neðan er mynd af bolunum sem eru til pöntunar núna.


Arnar HU 1-Próförk.pdf
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 236963
Samtals gestir: 77716
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 02:52:05

Arnar HU-1

Heimasími:

8512046

Um:

Tegund Frystitogari
Kallmerki TF-AM
Heimahöfn Skagaströnd
Brúttótonn 1854.4
Mesta lengd 59.97
Breidd 13.0
Smíðaður í Noregi 1986
Fluttur inn 1996
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 1986
Hestöfl 4086
Afl í kW 3000
Útgerð Fisk Seafood

Tenglar