Færslur: 2011 Mars

04.03.2011 23:37

Brottför

Brottför í næstu veiðiferð er á fimmtudag 10 mars kl 12:00
Kv Skipstjóri

01.03.2011 04:31

Er ekki kominn tími á eitt

Góðan daginn góðir hálsar.
Fannst vera kominn tími á eitt blogg eða svo.
Þessi veiðiferð er langt liðin og hefur gengið bara þokkalega, brælur hafa verið tíðir gestir hjá okkur.
Ný græja er komin í líkamsræktina okkar og hefur hún hrint á stað miklu átaki hjá mönnum, og hefur heyrst að menn séu farnir að sjá staði sem þeir hafa ekki séð árum saman ;)
Þannig að konur manna hér um borð eiga vona á sínum mönnum kaffi brúnum með six pack og læti í land.
Já og ekki má gleyma að líkamsræktin var dúkalögð og er orðin voða flott, sjá mynd.
Hefur verið ákveðið af bloggara að vera ekki að blanda sínum persónulegu stjórnmálaskoðun hér í þennan pistil.En hann vill endilega hvetja fólk til að samþykkja Icesave samninga.
Mottu Mars fer hægt á stað um borð en nokkrar mottur sjást um borð og vonast menn til að rottu Mars hafi verið frestað.
Látum þetta gott í bili, við verðum í landi á sunnudagskvöld um kl 22:00 (óstaðfest)


  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 31
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 236958
Samtals gestir: 77716
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 02:30:55

Arnar HU-1

Heimasími:

8512046

Um:

Tegund Frystitogari
Kallmerki TF-AM
Heimahöfn Skagaströnd
Brúttótonn 1854.4
Mesta lengd 59.97
Breidd 13.0
Smíðaður í Noregi 1986
Fluttur inn 1996
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 1986
Hestöfl 4086
Afl í kW 3000
Útgerð Fisk Seafood

Tenglar