Færslur: 2010 Desember

31.12.2010 13:22

Brottför

Brottför í 1. vf 2011 verður Mánudaginn 3. janúar kl 20:00.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

14.12.2010 14:35

Ótitlað

Aðalfundarboð

 

Aðalfundur Starfsmannafélags Arnars HU-1 verður haldinn þriðjudaginn 28. desember 2010 í Kaffi Bjarmanesi.


Fundurinn hefst kl 20:00


Venjuleg aðalfundarstörf.


Lagabreytingar.


Borist hefur lagabreytingartillaga um að aðalfundur félagsins sé haldinn á sjómannadag.


Stjórnin.

  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 236963
Samtals gestir: 77716
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 02:52:05

Arnar HU-1

Heimasími:

8512046

Um:

Tegund Frystitogari
Kallmerki TF-AM
Heimahöfn Skagaströnd
Brúttótonn 1854.4
Mesta lengd 59.97
Breidd 13.0
Smíðaður í Noregi 1986
Fluttur inn 1996
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 1986
Hestöfl 4086
Afl í kW 3000
Útgerð Fisk Seafood

Tenglar