Færslur: 2009 Maí

29.05.2009 23:13

Tilkynning til áhafnameðlima

                                          ATH.
Vegna lélegrar þáttöku í sjómannadagsboði undanfarin ár. hefur verið ákveðið að fella það niður í ár.En ef áhöfnin ætlar að fara saman út að borða þetta kvöld er fisk seafood tilbúið að taka þátt í kostnaðivið það.
komin er upp hugmynd að fara út að borða á Pottinum og pönnuni og gera okkur glaðann dag.
 

24.05.2009 09:56

Tæknilegir örðuleikar!

Komið sæl og blessuð!


Eins og margir glöggir lesendur hafa tekið eftir hafa færslur þennan túrinn legið niðri að öllu leyti, og er það miður og þá sérstaklega ef horft er til þess fjölda sem heimsækir síðuna á degi hverjum!

Vandamálið er hins vegar ekki "Bloggleti" heldur hefur nú komið í ljós eftir að sá er hér skrifar hafði samband símleiðis við Arnar Ólaf pistlahöfund þessa róls sem er á sjó núna, að internetsamband Arnars HU-1 við umheiminn hefur legið niðri að stórum hluta þennann túrinn! Ef netið hefur komið inn hefur það þá dottið út áður en hægt var að logga sig inn á síðu skipsins og setja inn færslur:(
Við viljum biðja lesendur síðunnar velvirðingar á þessu tæknilegu truflunum og einnig er það okkar ósk að það fyrirtæki sem sér okkur fyrir netsambandi fari að girða sig í brók og veita þá þjónustu sem við sannarlega borgum fyrir!!!!!

Annars er það að frétta af aflaskipinu Arnari að þeir eru á Reykjaneshryggnum að reyna við Karfa eins og velflestir Íslensku togarana...

KV.Ritstjóri hins rólsins!!


ps, hér kemr nýtt róðrar planArnar
Jun Okt.
sun mon tue wed thu fri sat sun mon tue wed thu fri sat
1 2 3 4 5 6 1 2 3
7 8 9 10 11 12 13 4 5 6 7 8 9 10
14 15 16 17 18 19 20 11 12 13 14 15 16 17
21 22 23 24 25 26 27 18 19 20 21 22 23 24
28 29 30 25 26 27 28 29 30 31
Júlí
sun mon tue wed thu fri sat Nóv
1 2 3 4 sun mon tue wed thu fri sat
5 6 7 8 9 10 11 1 2 3 4 5 6 7
12 13 14 15 16 17 18 8 9 10 11 12 13 14
19 20 21 22 23 24 25 15 16 17 18 19 20 21
26 27 28 29 30 31 22 23 24 25 26 27 28
29 30
Ágúst
sun mon tue wed thu fri sat Des
1 sun mon tue wed thu fri sat
2 3 4 5 6 7 8 1 2 3 4 5
9 10 11 12 13 14 15 6 7 8 9 10 11 12
16 17 18 19 20 21 22 13 14 15 16 17 18 19
23 24 25 26 27 28 29 20 21 22 23 24 25 26
30 31
Slippur
 
        27 28 29 30 31
             
Sept.             Túr 6 33
sun mon tue wed thu fri sat Túr 7 34
1 2 3 4 5 Túr 8 30
6 7 8 9 10 11 12 Túr 9 33
13 14 15 16 17 18 19 Túr 10 30
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30
03.05.2009 23:36

Ótitlað

Brottför í 5. veiðiferð er útgefin og auglýst miðvikudaginn 6. maí klukkan 20:00.

03.05.2009 01:25

Og þá er hann búinn!

Jæja jæja,

Vegna tæknilegra örðuleika hefur ekki verið hægt að blogga síðustu daga þes sem netsambandið hefur verið af mjög svo skornum skammti!
Það er svosem lítið við því að gera núna annað en það að girða sig í brók og henda inn færslu!


Eins og staðan er núna erum við á landleið og verðum inni kl:18 að kveldi sunnudagsins 3 maí á Skagaströnd. Ágætis aflabrögð hafa verið þennann túrinn og ekkert undan því að kvarta, veðrið bara heilt yfir gott allann túrinn og bara allir í gúddí fíling!
Brottför verður auglýst á heimasíðunni þegar hún verður gefin út!


Tilnefning á skemmtikrafti og starfsmanni mánaðarins hefur farið fram og er ótrúlegt hvað margar tilnefningar komu á netfang dómnefndar kraeklingur@gmail.com en úrslitin eru eftirfarandi:

Skemmtikraftur túrsins er enginn annar en Hugi Jónsson frá Tálknafirði! Hugi kom sterkur inn með hnitmiðuðum skotum fram og til baka og ekki spillti fyrir að hann hélt reglulega skemmtileg erindi þar sem hann sagði sögur af samborgara sínum og organista Tálknafjarðarprestakalls Steinari Arnarssyni. Ti hamingju Hugi!

Starfsmaður mánaðarins er að þessu sinni enginn annar en Bátsmaður skipsins Ingvar Þór Jónsson, Ingvar hefur að öðrum ólöstuðum yfirgripsmikla þekkingu, praktíska reynslu og gífurlega mikla yfirsýn yfir þau störf og gjörðir sem framkvæmdir eru hér um borð! Ingvar er einnig góður félagi og er gott að geta leitað til hans ef eitthvað bjátar á hvort sem það er á faglegum og eða tilfinningalegum nótum. Ingvari Þór eru hér með færðar hamingjuóskir með titilinn.Annars er þetta ágætt í bili, takk fyrir túrinn:-)
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 31
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 236958
Samtals gestir: 77716
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 02:30:55

Arnar HU-1

Heimasími:

8512046

Um:

Tegund Frystitogari
Kallmerki TF-AM
Heimahöfn Skagaströnd
Brúttótonn 1854.4
Mesta lengd 59.97
Breidd 13.0
Smíðaður í Noregi 1986
Fluttur inn 1996
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 1986
Hestöfl 4086
Afl í kW 3000
Útgerð Fisk Seafood

Tenglar