Færslur: 2008 Ágúst

31.08.2008 13:30

Kveðja

Sælir félagar

Ég hafði nú ætlað mér að vera búinn að setja eitthvað hér inn fyrir löngu en vegna anna hef ég ekki komið því við.

Þetta mun vera í síðasta sinn sem ég orð frá mér munu hér standa þar sem ég er nú horfinn til annarra starfa.

Nú af nýju starfi mun stæra
og stöður nýjar glíma.
Vil ég fá ykkur þakkir færa
fyrir liðna tíma.

Kærar þakkir fyrir samstarfið á liðnum árum til ykkar allra.

Kveðja
Valdi vél

02.08.2008 01:50

Og meira

Ekki er nú þessi ofurhetja,
en eigi skal ég útá setja.
Sumum eflaust er um og ó,
ef mæta þeir Ingvari Rambó.Tryggvi fór í land í gær með Húnabjörginni á leið til tannlæknis, stokkbólginn í andlitinu.
Af okkur er nú ekki margt að frétta, erum fyrir vestan ennþá í sæmilegri veiði.
Einhver verslunarmannahelgi í mannskapnum.

kveðja
Valdimar
  • 1
clockhere
Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 20
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 236931
Samtals gestir: 77714
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 01:56:18

Arnar HU-1

Heimasími:

8512046

Um:

Tegund Frystitogari
Kallmerki TF-AM
Heimahöfn Skagaströnd
Brúttótonn 1854.4
Mesta lengd 59.97
Breidd 13.0
Smíðaður í Noregi 1986
Fluttur inn 1996
Aðalvél Wärtsilä
Árgerð 1986
Hestöfl 4086
Afl í kW 3000
Útgerð Fisk Seafood

Tenglar